VÖRULÝSING
Er einhver svartur svanur í þínu lífi? Svartir svanir eru sjaldséðir enda mjög sjaldgæfar og jafnframt fallegar verur.
2,990kr.
Svanastjakinn okkar er einstaklega fallegur og skapar huggulega stemningu með því að varpa skugga af tveimur svönum á nærumhverfið. Svanirnir koma saman og mynda hjarta. Svanastjakinn er ný vara þróuð sérstaklega fyrir valentínusardaginn árið 2020.
Stjakinn er hannaður og framleiddur á Íslandi af Her Design. Hægt er að panta stjakann hér á heimasíðu okkar.
Er einhver svartur svanur í þínu lífi? Svartir svanir eru sjaldséðir enda mjög sjaldgæfar og jafnframt fallegar verur.