Krummi Small – Svartur

6,440kr.

Margar sögur og frásagnir af hröfnum eru til, svo ekki sé minnst á fjölmargar vísur, ljóð og söngtexta.

Hrafninn er fugl Hrafna-Flóka og landnáms Íslands. Huginn og muninn voru einnig fuglar Óðins í norrænni goðafræði þar sem þeir táknuðu visku og spádómsgáfu.

Það er sagt að hrafnar haldi hrafnaþing tvisvar á ári, vor og haust, og að þeir semji sín á milli á vorþingum hvort þeir skuli vera óþekkir eða þægir.

Tryggðu þér eintak hér á heimasíðu okkar eða hjá samstarfsaðilum okkar.

Category:

VÖRULÝSING

Virðulegur og vandaður. Huginn er ein vinsælasta varan okkar, enda einstaklega fallegur inn á heimilið eða sem gjöf.

Allar vörur HER design eru hannaðar og framleiddar á Íslandi. Huginn er búinn til út frá ljósmynd af raunverulegum íslenskum krumma og er skorinn út í plexígleri með notkun laser grafvélar.

Tryggðu þér eintak í dag! Heimsendum um land allt!